Picoscope

Master kit
Stærsta og öflugasta settið frá Pico, inniheldur allt það helsta til að greina erfiðar bilanir.

Standart kit
Allt til að byrja og meira til, standart kittið samanstendur af því helsta sem þarf í bilanagreiningu með sveiflusjá.

Starter kit
Þetta er bara byrjuninn, en nóg til að geta byrjað nota sveiflusjá sem bilanargreiningartæki. Alltaf hægt að bætta við auka mælibúnaði seinna meir ef þarf.

2000 A ampertöng
Ráðlagt að taka eina svona með ef þú velur Starter kit.

WPS500X Pressure Transducer

Hægt er að mæla þrýsting og greina vélrænar bilanir í vél, dpf, kælivatnskerfi, eldsneytiskefi ofl
Skoði myndbönd um WPS500X undir fróðleik.

EV kit
Inniheldur allt til að greina bilanir í háspennukerfi fyrir rafmagnsbíla og blendingsbíla.

PicoAcademy
Pico býður upp á lifandi kennslu hvernig er hægt að nota pico í bilanagreiningu.
Fer fram á youtube live og hægt er að leggja fram spurningar og sjá það nýjast.
Seinnasta PicoAcademy er hægt að sjá með því að smella á myndina hér fyrir ofan.

Guided tests
Með Picoscope forritinu er leiðandi upplýsingar hvernig á að setja upp, mæla og lesa úr gögnum.
Hér fyrir ofan sérðu hvaða kit ræður við mörg leiðandi prófanir.

Hægt er að ná í Pico forritið frítt og byrja prófa og skoða hvað það getur gert.
Smellið á myndina fyrir ofan.

%d bloggers like this: