Home

Autotech býður upp á bilanagreiningatæki fyrir fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar, bátavélar, smá vélar ofl. Bjóðum einnig upp á kennslu og þjálfun í bilanargreiningum.

AutoTech er dreifiaðli fyrir PicoScope, Topdon, Hubitools og GTC á Íslandi.

Sveiflusjá og búnaður til að greina erfiða bilanir
Aflestrartölvur, ADAS, Hitamyndavélar, 12V hleðslutæki ofl
Sérhæfð verkfæri fyrir bifvélavirkja
Vítaleitar, mælitæki fyrir háspennukefli ofl